Grunnnámskeið á utanbrautarskíðum með FFA - skráning hafin

Grunnnámskeið á utanbrautarskíðum:

Ef þú ert byrjandi á utanbrautargönguskíðum (ferðaskíði með stálköntum) og langar að fara í skíða­gönguferðir t.d. með Ferðafélagi Akureyrar þá er þetta námskeið fyrir þig. Námskeiðið er fimm skipti og verður farið í grunntækni á utanbrautarskíðum, klæðnað og útbúnað fyrir lengri og
styttri ferðir.

Frekari upplýsingar og skráning