Almennur félagsfundur FFA

Fyrirhuguðum félagsfundi FFA sem vera átti í byrjun janúar 2022 er aflýst vegna samkomutakmarkana í samfélaginu.

Við vekjum athygli á fjölbreyttri ferðaáætlun FFA 2022. Þar kennir ýmissra grasa eins og fjölda gönguskíðaferða og áhugaverðra sumarleyfisferða. Kynnið ykkur þetta hér.