Fjölbreyttir steinar á opnu húsi 6. nóvember

Fimmtudaginn 6. nóvember kl. 20 mun Hólmsteinn Snædal, húsasmiður með meiru, sýna myndir af steinum úr náttúru Íslands og segja frá þeim eins og honum er einum lagið.

Nefndin.