Gönguvika 1: Ferð fimmtudagsins - Kjarnaskógur

Fimmtudagsferð gönguvikunnar okkar verður farin um Kjarnaskóg. Fararstjóri verður Hallgrímur Indriðason sem gjörþekkir skóginn. Brottför er kl. 19 frá skrifstofu FFA, Strandgötu 23. Ekki láta ykkur vanta.