Hreyfiverkefni sumarið 2022

Hreyfihópar fyrir sumarið 2022: Undirbúningur er í fullum gangi og hefjast nýir hreyfihópar í lok apríl og í maí. Dagsetningar eru ekki komnar.

Komdu með í útivist hjá FFA

Komdu út og á fjöll

Fjallahjólahópur

Haustgöngur

Hér er hægt að sjá hvað fyrirhugað er á árinu og hugsanlega bætist eitthvað við.