Minnum á ferð helgarinnar: Dýjafjallshnjúkur. 1445 m

Minnum á ferð helgarinnar: Dýjafjallshnjúkur. 1445 m skor skor skor skor
23. júní. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Farastjóri: Jóhannes Kárason. Verð: 3.000/2.000. Innifalið: Fararstjórn
Gengið frá bænum Dagverðartungu í Hörgársveit sunnan Fornhagagils. Síðan fram með Úlfá og Tungudalsá inn í Ytri-Tungudal að Dyngjuhnjúk. Þar er farið norður yfir Tungudalsá og stefnt upp á Dýjafjallshnjúk. Gengið sömu leið til baka. Vegalengd 10 km hvor leið. Gönguhækkun 1365 m. Búnaður: broddar og vaðskór.
 
Skráning á www.ffa.is