Næsta ferð 12. mars: Kristnes-Sigurðargil -gönguskíðaferð

Kristnes - Sigurðargil. Gönguskíðaferð skidiskidi   

Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Ingvar Teitsson
Gengið er upp norðan við skógræktargirðinguna í Kristnesi og stefnt upp að Stóruborg. Greið leið norður á Stórhæð þar sem útsýni er gott. Þaðan hallar svo niður að Sigurðargili þar sem bílarnir bíða. Vegalengd um 9 km og hækkun um 440 m. Selflytja þarf bíla milli Kristness og Sigurðargils.
Verð: 2.000/3.500. Innifalið: Fararstjórn.

Skráning