Næsta ferð 12. október: Fálkafell-Gamli-Kjarnaskógur

Fálkafell-Gamli-Kjarnaskógur skorskor

12. október. Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Innifalið: Fararstjórn. Verð: 3.500/2.000.
Gengið frá Súluvegi upp að Fálkafelli. Þaðan liggur leiðin að skátaskálanum Gamla og niður að Hömrum þar sem bílar verða geymdir. Fallegt útsýni yfir Akureyri og Eyjafjörð.

 Munið að skrá ykkur hér