Næsta ferð 3. febrúar: Vaglaskógur

Vaglaskógur: Skíðaganga
Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Valbjörn Ægir Vilhjálmsson.
Kynning á frábæru skíðagöngusvæði í Vaglaskógi.
Ekið í Fnjóskadal, farið yfir brúna við Hróarsstaði yfir í Vaglaskóg. Bílum lagt þar skammt frá. Genginn verður skemmtilegur hringur um skóginn. Frekar auðveld gönguleið en einhverjar brekkur verða á leiðinni, ferð við flestra hæfi.
Vegalengd alls 6-8 km. Gönguhækkun: 100 m.
Verð: 2.000/3.500. Innifalið: Fararstjórn.

Búnaðarlisti

SKRÁNING