Næsta ferð 30. apríl: Þingmannahnjúkur / Leifsstaðafell

Þingmannahnjúkur / Leifsstaðafell

Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Þuríður Helga Kristjánsdóttir
Ekið að Eyrarlandi, Þingmannavegurinn genginn þaðan upp í heiðina, upp á Þingmannahnjúkinn og áfram á Leifsstaðafell. Vegalengd samtals 8 km. Gönguhækkun 680 m.
Verð: 2.000/3.500. Innifalið: Fararstjórn.

Skráning

ATH vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður ekki gengið á Hólafjall að þessu sinni eins og ætlunin var.