Næsta ferð: Stöng - Þverá - skíðaferð

Stöng - Þverá - skíðaferð skidiskidi

30. mars. Brottför klukkan 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Ingvar Teitsson. Verð: 3.500/2.000. Dagsferð, norður frá afleggjaranum í Stöng á Mývatnsheiði, austan Másvatns, norður um Skollhólamýri og að Þverá í Laxárdal. Rifjuð upp sagan þegar tvær vinnukonur frá Þverá urðu úti við Skollhóla. Komið í Þverá í Laxárdal. Vegalengd: 17 km, létt leið.

 Munið að skrá ykkur hér