Ný skálasíða á heimasíðu FFA

Ferðafélag Akureyrar hefur opnað nýja síðu fyrir skálana sína en þeir eru sjö talsins. Á síðunni eru góðar upplýsingar um skálana ásamt myndum og staðsetningu, þar er einnig hægt að sjá verð, spyrjast fyrir og panta gistingu.

Við bendum á að börn að 18 ára fá fría gistingu í Þorsteinsskála í Herðubreiðarlindum sumarið 2020.