Sjálfboðaliðar óskast um næstu helgi 17.-19. júní

Góðan dag, nú vantar félagið nauðsynlega sjálfboðaliða í Herðubreiðarlindir um næstu helgi 17.-19. júní. Opnunarferð og jarðvegsvinna. Áhugasamir hafi samband fyrir hádegi á fimmtudag við Einar Inga Hermannsson í síma: 863 1432 sem einnig veitir nánari upplýsingar.