Stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs

29. júní var athöfn í skála FFA í Herðubreiðalindum, Þorsteinsskála. Þar skrifaði Umhverfisráðherra Guðmundur Ingi Guðbrandsson undir yfirlýsingu um stækkun þjóðgarðsins. Með þessu stækkar svæðið þannig að bæði Þorsteinsskáli og Bræðrafell sem eru í eigu FFA falla undir svæðið. Dreki er líka innan þjóðgarðsins. Hægt er að sjá frétt um það á vef RÚV undir þessum tengli.

https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/frettir-kl-19-00/23879?ep=88ai06