Þauli Eyjafjarðar 2019

Þaulinn - fjölskylduleikur FFA verður sem fyrr á dagskrá í sumar. Gengið á fjöll í nágrenni Eyjafjarðar. Vegleg verðlaun í boði fyrir börn og fullorðna. Nánar auglýst síðar.