Barna- og fjölskylduferð. Fuglaskoðun

Barna- og fjölskylduferð. Fuglaskoðun

19. maí, þriðjudagur
Brottför kl. 17 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23
Fararstjórn: Jón Magnússon og Sverrir Thorstensen
Ertu forvitin(n) um fuglana í náttúrunni? Komdu með í skemmtilega fuglaskoðunarferð þar sem við lærum að þekkja fugla með tveimur frábærum fuglaskoðunarmönnum. Gott er að taka með sér sjónauka og skriffæri — það getur verið gaman að skrá niður þær fuglategundir sem maður sér. Gert er ráð fyrir að ferðin taki -2 klst.
Þátttaka ókeypis

Skráning í ferð