Barna- og fjölskylduferð: Hálshnjúkur

Barna- og fjölskylduferð: Hálshnjúkur

Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Hulda Jónsdóttir.
Gengið er frá bænum Efri-Vöglum í Vaglaskógi, nokkuð brattan slóða upp á Hálshnjúk. Þaðan er mjög gott útsýni. Vegalengd alls 4 km. Gönguhækkun um 400 m.
Þátttaka ókeypis.
ATH.  Áætlaður tími ferða er aðeins viðmið og fer eftir hópnum og aðstæðum hverju sinni.

Skráning