Böggvistaðadalur - Grímubrekkur - Böggvistaðadalur

Böggvistaðadalur - Grímubrekkur - Böggvistaðadalur skor skorskor

20. júlí. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.  
Fararstjóri: Una Þ. Sigurðardóttir. Verð: 3.500/2.000.  Innifalið: Fararstjórn.
Ekið til Dalvíkur og gengið þaðan fram Böggvistaðadal og upp í Heiðarskarð á Reykjaheiði. Þaðan eru  gengnar fjallsbrúnir að Grímubrekkum og haldið niður Grímudal í Böggvistaðadal. Afar falleg fjallsýn. Vegalengd 19-20 km. Mesta hæð 1000 m. Í ferðum Ferðafélags Akureyrar þar sem sameinast er í bíla taka allir þátt í kostnaði með því að greiða bílstjóra hvers bíls fyrir sig.

Skráning