Fjallaskíðanámskeið hjá FFA

Fjallaskíðanámskeið hjá FFA hefst 21. febrúar og því lýkur um miðjan mars. Þetta er í þriðja skiptið sem boðið er upp á fjallaskíðanámskeið með æfingum og ferðum. Nánar er hægt að sjá fyrirkomulag á heimasíðu FFA

Skráning er hafin