Glerárdalur/Glerárstífla, hringleið

Glerárdalur/Glerárstífla, hringleið

Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Bóthildur Sveinsdóttir
Verð: 2.000/1.500. Innifalið: Fararstjórn.
Ekið að bílastæði ofan við skotsvæðið á Glerárdal og gengið þaðan eftir stíg að Glerárstíflu og hún skoðuð. Farið er yfir brúna á stíflunni, upp á Lambagötuna og eftir henni niður að gömlu göngubrúnni á Gleránni og að bílunum. Vegalengd 5-6 km. Gönguhækkun lítil.

Skráning