Gönguvika: Sólstöðuganga á Kræðufell

Gönguvika: Sólstöðuganga á Kræðufell

Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Roar Kvam
Gengið er á fjallið frá bílastæðinu á Víkurskarði eftir stikaðri leið í Gæsadalinn og stefnt á Kræðufell. Af fjallinu er mjög gott útsýni yfir til byggðarinnar vestan fjarðarins og til Hríseyjar.
Vegalengd alls 10-11 km. Gönguhækkun 400 m.
Verð: 2.000/3.500. Innifalið: Fararstjórn.

Búnaðarlisti

Skráning