Gönguvika: Sumarsólstöður á Þengilhöfða

Gönguvika: Sumarsólstöður á Þengilhöfða

Brottför kl. 21 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Roar Kvam
Ekið til Grenivíkur þar sem gangan hefst, gengið eftir götuslóða upp á höfðann. Af höfðanum er fallegt útsýni og tilvalið að njóta kvöldsólarinnar á þessum fallega stað. Tilvalin fjölskylduferð.
Vegalengd 4 km. Gönguhækkun 260 m.
Þátttaka ókeypis.

Búnaðarlisti

Skráning