Hálsaskógur - ferð fyrir alla á gönguskíðum

Hálsaskógur. Ferð fyrir alla á gönguskíðum skidi   

Brottför kl. 11 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Ingvar Teitsson.
Þátttaka ókeypis.
Létt og þægileg skíðaganga fyrir alla sem ekki langar í bröttu brekkurnar. Hálsaskógur er fallegur skógur rétt norðan við Akureyri á leiðinni út á Gáseyri. Áætluð vegalengd 4-5 km. Gönguhækkun 80-100 m.

Skráning