Laufáshnjúkur

Laufáshnjúkur  

Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Arnar Bragason
Laufáshnjúkur er 662 m hár. Lagt er á hnjúkinn frá loftnetsmastri sem er við upphaf leiðarinnar. Gangan á fjallið er nokkuð auðveld en þó er síðasti hlutinn nokkuð brattur. Þegar komið er á hnjúkinn er mjög gott útsýni yfir Höfðahverfið, út Eyjafjörðinn og fram í Eyjafjarðardali. Sama leið farin til baka.
Vegalengd alls 6,5 km. Gönguhækkun: 630 m.
Verð: 2.500/4.000. Innifalið: Fararstjórn.
Greitt er fyrir þessa ferð við brottför.

Búnaðarlisti

skráning