Ólafsfjarðarskarð

Ólafsfjarðarskarð  

18. júlí, laugardagur
Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Rúta sækir svo hópinn í Brúnastaði.
Safnast saman í bíla ef vill.
Fararstjórn: Una Þ. Sigurðardóttir
Ekið er að Þverá í Ólafsfirði. Gengið þaðan inn Kvíabekkjardal, upp í Ólafsfjarðarskarð sem er í 740 m hæð. Þaðan sést vel niður í Ólafsfjarðardal, Fljótin og Miklavatn. Gengið niður dalinn og endað við Brúnastaði. Áður fjölfarin póstleið milli Ólafsfjarðar og Fljóta.
Vegalengd 15–16 km. Gönguhækkun 670 m.
Verð: 10.500 / 12.500 kr. Innifalið: Fararstjórn og rúta sem sækir hópinn í Brúnastaði.
Greitt er fyrir þessa ferð við brottför.

Skráning í ferð