Villingadalur -jarðfræðiganga

Villingadalur. Jarðfræðiganga  Nýtt

Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Sigurveig Árnadóttir
Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn.
Ekið verður að Leyningshólum og gengið inn Villingadal og til baka. Við skoðum jarðfræðileg fyrirbæri og fræðumst um hina fornu og löngu kulnuðu Torfufellseldstöð sem setur svip á fjöllin í dalnum með sínum fjölbreytilegu og litskrúðugu bergmyndunum. Vegalengd alls 10 km. Gönguhækkun lítil.

Skráning