Gerast félagi
Umtalsverður ávinningur er af því að gerast félagi í Ferðafélagi Akureyrar (FFA).
Umtalsverður ávinningur er af því að gerast félagi í Ferðafélagi Akureyrar (FFA).
Eru í Herðubreiðarlindum, Dreka og Laugafelli. Gönguskálar eru í Botna, Bræðrafelli, Dyngjufelli og Lamba.
Á vegum Ferðafélags Akureyrar er fimm daga trússferð um perlur íslenskra öræfa.
FERÐAFÉLAG AKUREYRAR
Vetraropnun er frá 1. október til 30. apríl mánudaga til föstudaga kl. 11:00-13:00.
Sumaropnun er frá 1. maí til 30. september mánudaga til föstudaga kl. 14-17.
Á skrifstofunni er almenn afgreiðsla og þar eru veittar upplýsingar til félagsmanna og annarra þeirra sem nýta þjónustu félagsins.