Ferðaáætlun Ferðafélags Akureyrar 2021

Ferðaáætlun FFA fyrir árið 2021 er komin á heimasíðuna hér.
Ferðirnar verða kynntar nánar þann 4. febrúar klukkan 20.00 í Verkmenntaskólanum á Akureyri, ef aðstæður leyfa.

Ef fólk vill tryggja sér pláss í einhverri ferð strax er hægt að skrá sig hér í hvaða ferð sem er.

Þá er athygli vakin á áætlun fyrir Barna- og fjölskylduferðir FFA 2021 sem einnig er að finna á heimasíðunni hér.