Fjallaskíðanámskeið hjá FFA

Eitt af hreyfiverkefnum FFA er fjallaskíðanámskeið með tveimur æfingum og fjórum ferðum í febrúar fram í mars, sjá dagskrána hér

Verkefnið hefst 21. febrúar og lýkur um helgina 25./26. mars. 

Umsjón með verkefninu og fararstjórar eru Kristín Irene Valdemarsdóttir og Jón Marinó Sævarsson.

Skráning stendur yfir.

SKRÁNING