Tvö ný hreyfiverkefni hefjast í apríl

Vekjum athygli á því að tvö ný hreyfiverkefni hefjast hjá FFA í apríl. Þessi verkefni eru sett á dagskrá til að auka enn á fjölbreytni í starfi félagsins og koma til móts við fleiri. Við vonum sannarlega að þau fái góðar sundirtektir. Skráning er hafin.

Þann 16. apríl hefst námskeiðið Ferðast með allt á bakinu.
Sjá nánar á síðu verkefnisins

Þann 23. apríl hefst verkefnið Núvitund í náttúrunni.
Sjá nánar á síðu verkefnisins