Jógaferð í Garðsárdal - fullbókað

Jógaferð í Garðsárdal  Nýtt

Brottför kl. 13 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Þuríður Helga Kristjánsdóttir og Tinna Sif Sigurðardóttir
Þátttaka ókeypis.
Ekið fram í Garðsárdal. Létt ganga um Garðsárreit þar sem þátttakendur nota skilningarvitin til að dýpka upplifun sína af náttúrunni. Gangan fer að mestu fram í kyrrð þar sem tækifæri er veitt til að rækta sál og líkama í fallegri náttúru Eyjafjarðar með gönguhugleiðslu ásamt núvitundar- og öndunaræfingum. Ferð við flestra hæfi. 

Skráning