Þingmannahnjúkur - Skólavarða

Þingmannahnjúkur-Skólavarða  

Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Þuríður Helga Kristjánsdóttir
Ekið að Eyrarlandi. Gengið upp á Þingmannahnjúk og þaðan að gamalli steinbrú, grjóthleðslu frá 1871. Frá brúnni er stefnan tekin á Skólavörðu og síðan gengið til baka að Eyrarlandi.
Vegalengd um 12 km. Gönguhækkun: 660 m.
Verð: 2.500/4.000. Innifalið: Fararstjórn.
Greitt er fyrir þessa ferð við brottför.

Búnaðarlisti

Skráning