Barna- og fjölskylduferð. Söguganga; bernsku- og blómaferð

Barna- og fjölskylduferð. Söguganga; bernsku og blómaferð

Brottför kl. 13 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Erla Sigurðardóttir og Ingvar Teitsson.
Bernsku- og blómaganga frá Vaði að Fossseli þar sem Helga Sörensdóttir bjó frá því 5 mánaða aldri þar til hún varð
11 ára. Helga er fulltrúi alþýðubarna á árum áður. Skemmtileg og áhugaverð frásögn af bernsku hennar og uppvexti. Blómaskoðun og algengar nytjajurtir kynntar. Sjá meira um Helgu Sörensdóttur.
Áætlaður göngutími 2 klst.
Þátttaka ókeypis.