Unnið við skálavarðarhús f. Laugafell
24.01.2010
Laugardaginn 23. janúar 2010 vann hópur manna við nýja skálavarðarhúsið. Smellið á MYNDIR til að sjá hvernig verkinu
miðaði.
Nú fer að styttast í aðalfund ferðafélagsins.
Áhugasama félagsmenn vantar til setu í stjórn og nefndum félagsins.
Viðkomandi setji sig í samband við Hilmar formann (862-3262) eða Fjólu ritara (462-3812) eða senda upplýsingar á netfangið ffa@ffa.is
Stjórnin
Almennur félagsfundur verður haldinn í Strandgötu 23 fimmtudagskvöldið 7. janúar kl. 20:00.
Umræðuefni: Farið verður yfir starf félagsins á síðasta ári og umræður um starfsemina á nýbyrjuðu ári.
Kaffi og meðlæti.
Stjórnin