Farið um Heilagsdal
15.08.2007
17. – 19. ágúst. Heilagsdalur (3 skór)
Helgarferð með göngu á Ketildyngju og Bláfjall.
Helgarferð með göngu á Ketildyngju og Bláfjall.
11. – 12. ágúst. Pílagrímsganga (3 skór)
Pílagrímsganga yfir Heljardalsheiði heim að Hólum á Hólahátíð.
Gangan á Herðubreið sem átti að vera um verslunarmannahelgina er fyrirhuguð næstu helgi 10.-12. ágúst. Fyrirkomulag ferðarinnar er það sama.