Fréttir

Ystuvíkurfjall. Gönguferð (fjall mánaðarins)

Ystuvíkurfjall. Fjall mánaðarins. Gönguferð. 24. janúar. Brottför kl. 11 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.

Fljótsheiði. Skíðaferð

Stakiklettur (Skussi). Gönguferð/Skíðaferð (fjall mánaðarins)

Þorraferð í Lamba. Skíðaferð

Ferðakynning 2015 Myndir

Súlumýrar. Skíðaferð

17. janúar. Brottför kl. 11

Gönguferð á bakka Eyjafjarðarár þ. 10. jan. 2015

FFA efndi til gönguferðar á bakka Eyjafjarðarár laugardaginn 10. janúar 2015. Smellið á MYNDIR og síðan á Ferðir 2015 til að fræðast nánar um ferðina.

Ferðakynning FFA 2015

Ferðir ársins 2015 kynntar í máli og myndum 15. Janúar í Verkmenntaskólanum, kl. 20.00