Fréttir

Tvær ferðir 01.03.2014

Miðhálsstaðarháls. Gönguferð (fjall mánaðarins í febrúar) Dalvík - Reykir. Skíðaferð

Opið hús verður fimmtudaginn 6.mars nk.Kl. 20,00 í Strandgötu 23.

Hlaupið með ólympíueldinn á Norðurpólnum

Smíði Nýja-Lamba

Smíði Nýja-Lamba gengur vel. Þann 22. febrúar 2014 var lokið við að klæða þakið með aluzink plötum. Þann dag var einnig lokið við að einangra skálann að innan. Smellið á MYNDIR og svo á \"bygging Lamba\" til að sjá framgang smíðinnar.

Miðhálsstaðarháls. Fjall mánaðarins

Ferðinni frestað um viku vegna veðurs.

Miðhálsstaðarháls. Fjall mánaðarins

Miðhálsstaðarháls. Gönguferð skorskor (fjall mánaðarins) 22. febrúar. Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23. Fararstjóri: Karl Stefánsson Verð: kr. 2.000/1.500. Innifalið: Fararstjórn.

Þorrablót FFA í Fjallaborg 15.-16. feb. 2014

FFA efndi til þorrablótsferðar í Fjallaborg á Mývatnsfjöllum helgina 15. - 16. febrúar 2014. Smellið á MYNDIR til að sjá hvernig ferðin gekk.

Hamraborg. Gönguferð Fjall mánaðarins

Lambi, kveðjuferð. Skíðaferð

Heiðarhús. Skíðaferð

Opnunartími skrifstofu

Skrifstofa félagsins að Strandgötu 23 er nú opin alla virka daga frá kl. 11 - 13 og á föstudögum einnig kl. 18. - 19 ef ferð er um helgina.