Fréttir

Nýtt varðarhús í Dreka

Nýtt  varðarhús flutt í Dreka.  Sjá myndir á myndasíðu.

 

 

Öskjuvegur ágúst 2006 (Askja Trail)

 Við fengum sendar myndir frá Frodo Bosman, Hollendingi sem gekk Öskjuveginn í ágúst sl.

 


Blámannshattur

Félagið stóð fyrir ferð á Blámannshatt 24. júní 2006.  Blámannshattur er hæsta fjall við asutanverðan Eyjafjörð.  Myndir úr ferðinni eru á myndasíðu.