Fréttir

Nýársdagsganga 2018 í Vaðlareit

FFA efndi til nýársdagsgöngu þ. 01.01.18 í Vaðlareit. Smellið á MYNDIR til að fræðast um ferðina.

Almennur félagsfundur 4. janúar

Almennur félagsfundur Ferðafélags Akureyrar verður fimmtudaginn 4. janúar kl. 20:00 að Strandgötu 23. Ýmis félagsmál rædd. Heitt á könnunni og allir velkomnir.

Næsta ferð: Nýársganga

Nýársganga 1. janúar 2018, kl. 13 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn. Þátttaka ókeypis og allir velkomnir út í óvissuna til að fagna nýju ári.

Opið hús fimmtudaginn 7. desember

Opið hús Fimmtudaginn 7. desember í Strandgötu 23 kl. 20:00. Ingimar Árnason sýnir myndir úr ferðum um Kinnarfjöll. Kaffi og spjall á eftir. Allir velkomnir.

Draflastaðafjall - aflýst vegna veðurs

Vegna stormviðvaranar frá Veðurstofu hefur verið ákveðið að aflýsa ferðinni á Draflastaðafjall sem fara átti laugardaginn 2. desember