Fréttir

Þingmannahnjúkur. Fjall mánaðarins. Gönguferð

Ystuvíkurfjall. Fjall mánaðarins

Þorraferð í Lamba. Skíðaferð

Nýársganga

Nýársganga skor 1. janúar. Brottför kl. 13 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjóri: Grétar Grímsson. Verð: Frítt. Farið út í óvissuna til að fagna nýju ári.

Almennur félagsfundur

Almennur félagsfundur verður 29. desember kl. 20.00 í Strandgötu 23. Til umræðu verður meðal annars:

Lambi á Glerárdal

Lambi, skálinn okkar í Glerárdal, er frábær áfangi fyrir alla þá sem vilja njóta útiveru í Glerárdal

Myndir frá endurbótum á Gamla Laugafellsskálanum

Þá eru komnar inn myndir frá öllum vinnuferðunum sem farnar voru í sumar til að klæða gamla skálann að utan og mála. Þær má sjá í Myndir > Vinnuferðir hér á síðunni.

Draflastaðafjall . Fjall mánaðarins

Draflastaðafjall . Fjall mánaðarins 12. desember. Brottför kl. 10 á einkabílum frá skrifstofu FFA Strandgötu 23.