Fréttir

Næsta ferð

8. mars. Hlíðarfjall - Þelamörk. Skíðaferð 2 skór

Myndir úr ferð á Súlur 23. febrúar 08

Laugardaginn 23. s.l. var ákveðið að ganga á Súlur.

Þorraferð í Botna 2008

Ferðafélagið fór í árlega þorrablótsferð í Botna 16. og 17. febrúar 2008. Fararstjóri og myndasmiður var Ingvar Teitsson. Smellið hér til að sjá myndir úr ferðinni.

Næsta ferð

Laugardaginn 23. febrúar. Hrossadalur - Veigastaðir. Skíðaferð 2 skór

Myndir úr skíðaferð 9. feb. s.l.

Frímann Guðmundsson var fararstjóri og myndasmiður.

Myndirnar eru hér.

Næsta ferð

16. – 17. febrúar. Þorraferð í Botna. Skíðaferð 2 skór

Opið hús

Opið hús 7. febrúar kl 20:00.

Frímann Guðmundsson sýnir myndir úr ferðum 2007 m.a. ferð Húsavík - Þeistareykir - Krafla og Nípá - Náttfaravík - Heiðarhús.

Kaffiveitingar

Allir velkomnir

Næsta ferð

9. febrúar. Hrafnagil  - Súlumýrar. Skíðaferð 2 skór

Útgáfa af nýju gönguleiðakorti af Vaðlaheiði

Nýlega gaf Ferðafélag Akureyrar út nýtt gönguleiðakort af Vaðlaheiði.  Upphaflega gaf félagið út gönguleiðakort af Vaðlaheiði fyrir um átta árum síðan.  Nýja kortið er aukið og endurbætt, m.a. eru GPS punktar af öllum leiðunum á kortinu sem eru alls sjö talsins. Akureyrarbær styrkti útgáfu kortsins. 

Fyrsta skíðaganga ársins 2008

Ekki var farið upp á Súlumýrar eins og til stóð sökum éljagangs, en í staðinn farið inn bakka Eyjafjarðarár.
Fararstjóri var Grétar Grímsson og myndasmiður Frímann Guðmundsson.

Sjáið myndirnar hér: