Fréttir

Skálum FFA í Herðubreiðarlindum og Dreka læst

Búið er að læsta skálum FFA í Herðubreiðarlindum og við Drekagil frá og með 14. okt. 2007

Hægt er að bóka gistingu og nálgast lykil af skálunum hjá Fjólu K Helgadóttur í síma 462 3812 á kvöldin.  Einnig má senda tölvupóst á netfang félagsins  ffa@ffa.is