Fréttir

Draflastaðafjall (fjall mánaðarins)

Draflastaðafjall (fjall mánaðarins) 6. desember. Brottför kl. 10

Opið hús fimmtudaginn 4. desember

Opið hús fimmtudaginn 4. desember kl 20:00 í húsnæði FFA Strandgötu 23. Sigurbjörg Björnsdóttir og Rakel Sigurðardóttir segja frá ævintýraferð um Indland í máli og myndum. Allir velkomnir. Kaffiveitingar.

Hálshnjúkur við Vaglaskóg

Ferðin sem frestað var á Hálshnjúk verður Laugardaginn 15.nóvember kl. 9

Opið Hús.

Opið Hús. Fimmtudaginn 6. nóvember kl. 20:00 Í Strandgötuu 23