Fréttir

Opið hús

Fimmtudaginn 8. janúar verður Opið hús Strandgötu 23 kl. 20:00.

Baugasel. Skíðaferð eða gönguferð, fer eftir snjóalögum.

Ystuvíkurfjall (540m) Gönguferð (fjall mánaðarins)

Súlumýrar Skíðaferð

Bakkar Eyjafjarðarár Skíðaferð

Nýársganga

Nýársganga

1. janúar. Brottför kl. 11 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.

Almennur félagsfundur

Almennur félagsfundur 29.12. kl. 20:00

Jólalokun skrifstofu

Skrifstofan verður lokuð 14.desember til 2.janúar Pósti verður svarað tvisvar í viku. Ef menn þurfa gistingu í skálum hafið þá samband við Hólmfríði í síma 868 1862

Gönguferð á Draflastaðafjall þ. 6. des. 2014

Síðasta áætlunarferð FFA árið 2014 var farin á Draflastaðafjall laugardaginn 6. des. 2014. Smellið á MYNDIR til að fræðast nánar um ferðina.