Fréttir

Nýársganga FFA um Vaðlareit 1. jan. 2011

FFA efndi til nýársgöngu um Vaðlareit um hádegisbilið á nýársdag 2011. Smellið á MYNDIR til að fræðast nánar um ferðina.

Nýársganga 1.janúar 2011 kl.11

Ferðafélag Akureyrar óskar  öllum gleðiilegs nýs árs og þökkum fyrir þau gömlu góðu
Nýársganga 1.janúar 2011 frá Strangötu 23 kl.11
Gengið verður um Vaðlareit.
Vissara að hafa mannbrodda.

Félagafundur 6. janúar

Félagafundur FFA fimmtudaginn 6. janúar 2011 klukkan 20:00 í Strandgötu 23.

Efni fundarins:
  • Farið yfir starf síðastliðins árs
  • Hugmyndir óskast um framtíðarstefnu félagsins
  • Ungt fólk og FFA
  • Gönguhópar og FFA
  • Hvernig getur FFA verið sýnilegra?
Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka þátt í að móta framtíð FFA.

Stjórnin

Aðventuferð FFA 4.-5. des. 2010

Ferðafélag Akureyrar efndi til aðventuferðar á slóðir Fjalla-Bensa dagana 4. - 5. desember 2010. Smellið á MYNDIR til að sjá hvernig ferðin gekk.