Fréttir

Ferðaáætlun 2012

Ferðaáætlun næsta árs er nú komin á heimasíðu

1. janúar. Nýársganga

Um fuglamerkingar á fimmtudag

Guðmundur A. Guðmundsson dýravistfræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands og umsjónarmaður fuglamerkinga mun á fimmtugdagskvöld 15. des. n.k. fjalla um sögu fuglamerkinga á Íslandi og sýna dæmi um niðurstöður þeirra. Fundurinn byrjar kl. 20:00 og eru öllum opinn svo lengi sem húsrúm leyfir en hann er haldinn í Borgum (rétt við Háskólann á Akureyri. Aðgangur er ókeypis fyrir félaga í Fuglavernd en aðgangseyrir er 500 krónur fyrir aðra.

Opið hús 1. desember

Gönguferð Laugardaginn 19 nóvember

Fyrirhugað er að fara í ca. 6 tíma göngu á laugardaginn. Svona þriggja skóga ferð í nágreninu. Frímann og Konni. S-442-1622. Mæting við hús FFA Strandgötu 23 kl: 9:00 Sjáumst.

Opið hús.

Opið hús verður fimmtudaginn 3. nóvember nk. kl. 20:00 í Strandgötu 23.

Opið hús

Létt ferð inn í Sölvadal

Boðið verður upp á létta ferð um gilið í Sölvadal. Konráð Gunnarson leiðir hópinn Lagt verður af stað frá Strandgötu 23 (FFA) fimmtidaginn 29 sept. klukkan 17:30 Frítt

Dreki Herðubreiðarlindir vetrarlokun

Sviðamessa

Sviðamessa FFA verður haldin 8.okt