Fréttir

Aðalfundur Ferðafélags Akureyrar

Aðalfundur FFA verður haldinn í Strandgötu 23, miðvikudaginn 14. mars kl. 20. Efni fundarins: Hefðbundin aðalfundarstörf Önnur mál Stjórn FFA

3. mars. Hlíðarfjall – Bunga, 1360 m. Gönguferð

1.mars. Opið hús í Strandgötu 23 kl. 20:00

Hlíðarfjall - Þelamörk. Skíðaferð

Bíldsárskarð. Gönguferð

Engidalur - Einbúi. Skíðaferð

Draflastaðafjall, 734 m. Göngu- eða Skíðaferð

18. febrúar. Skólavarða. Gönguferð

Þorrablótsferð FFA í Fjallaborg 11. - 12. feb. 2012.

Farið var í ágæta þorrablótsferð í Fjallaborg á Mývatnsfjöllum dagana 11. - 12. febrúar 2012. Sjá myndir úr ferðinni undir myndum frá 2012.

11.-12. febrúar. Þorraferð í Fjallaborg. Skíðaferð