Fréttir

14. maí. Fuglaskoðunarferð

14. maí. Fuglaskoðunarferð   Myndir   Árleg fuglaskoðunarferð FFA þar sem fuglalífið við Eyjafjörð verður skoðað með kunnáttumönnum.

7. maí. Illagilsfjall og Nautárhnjúkur, 1126 m. Gönguferð

Sjá nánar í myndir

5. maí. Opið hús á vegum ferðanefndar.

Ferðakynning í húsnæði FFA, Strandgötu 23, Akureyri kl. 20.00. Ferðir sumarsins verða kynntar í máli og myndum.Kynnir: Roar Kvam.

Páskaferð 2011

Páskaferð 2011, þegar FFA bjargaði páskunum fyrir gönguskíðafólk sunnan heiða, sem var í þörf fyrir að flýja úr útsynningnum syðra. Ferðasaga úr þessari ...