Fréttir

Breyttur opnunartími á skrifstofu

Nú er farið að hausta og mesta ferðavertíðin að baki. Skrifstofan er því núna aðeins opin milli kl. 18 og 19 á föstudögum fyrir hverja auglýsta ferð. Bent er á netfangið ffa@ffa.is til að koma erindum og fyrirspurnum til félagsins.

Lokun skálans í Laugafelli

Nú hefur gæslu verið hætt í Laugafelli og búið að loka skálanum. Þeir sem vilja gista þar geta sent tölvupóst á netfangið ffa@ffa.is eða hringt í síma 462-3812 eftir kl. 20 (Fjóla).