Fréttir

Skíðaferð norður Fljótsheiði að Hafralæk

FFA efndi til skíðaferðar norður Fljótsheiði um Fjallshnjúk að Hafralæk í Aðaldal þ. 26. mars 2011. Smellið á MYNDIR til að sjá hvernig ferðin gekk.